Viðgerðir
Stálsmiðjan ehf. tekur að sér alla þætti viðgerða og viðhalds skipa og er það stærsti þáttur starfseminnar.
Fyrirtækið hefur yfir að ráða tveimur dráttarbrautum og góðri hafnaraðstöðu. Gerð eru föst verðtilboð og lögð áhersla á skjóta og góða þjónustu.