Endurbætur

Á undanförnum árum hafa verið gerðar umfangsmiklar endurbætur á gömlum skipum til að auka líftíma þeirra og bæta rekstarafkomu.

Meðal verkefna eru m.a. lengingar, endurnýjun á vinnslubúnaði, skutbreytingar, stafnabreytingar, geymabreytingar, endurnýjun stýrishúsa, skipti á skrúfu- og stýrisbúnaði, vélaskipti og endurnýjun innréttinga og rafbúnaðar.