Orku og stóriðjuver

Orku og stóriðjuver

Stálsmiðjan Framtak hefur mikla reynslu af nýsmiði, endurbótum og viðhaldsverkefnum fyrir orkuver, bæði vatnsorkuver og gufuaflsvirkjanir og við orkudreifikerfi.

Meðal verkefna sem fyrirtækið hefur unnið að er uppsetning á tækjum og búnaði í Kröfluvirkjun, uppsetning á túrbínu og lokum fyrir Sultartangavirkjun og smíði og uppsetning á þrýstivatnspípum fyrir Sigöldu, Hrauneyjarfossvirkjun og Sultartangavirkjun.

Innsteyptar lagnir í Búðarhálsvirkjun fyrri VOITH og Landsvirkjun ásamt sverum lögnum að hverflum (túrbínum).