WENCON húðun

skrifað 07. feb 2012

WENCON húðun Framtak og Framtak Blossi hafa húðað þó nokkuð af hlutum með það að markmiði að auka endingu þeirra. Hér er verið að húða hjól úr loftblásara í verksmiðju með 1088 efni frá WENCON.
Að lokinni meðferð er hjólið jafnvægisstillt. Þetta er tilvalin leið til að minnka slit og auka líftíma hluta.