skrifað 10. jún 2014

WP_20140610_005 Stálsmiðjan Framtak var fengin í viðgerð á viftum í kæliturni fyrir 32 Mw gufutúrbínu í Svartsengi fyrir HS-Orku.
Viftuspaðarnir eru af stærri gerðinni og voru þeir hífðir ofan af gírnum til geymslu á jörðu niðri og voru svo gírarnir aftengdir frá mótor og hífðir niður á vörubíl til viðgerðar á verkstæði HS Orku.

Ljósmyndir Frímann Grímsson