Vélasamstæður að komast á fullt álag.

skrifað 01. sep 2011

Vélasamstæður að komast á fullt álag.
Hellisheiðarvirkjun vélar 5 og 6

Báðar vélasamstæður Hellisheiðarvirkjunar eru nú komnar á fullt álag.

Þessa dagana er að ljúka uppkeyrslutíma og verða vélarnar afhentar Orkuveitu Reykjavíkur á næstu dögum.

Framtak hefur nú sett upp sex vélasamstæður fyrir Orkuveituna í Hellisheiðarvirkjun.