Litlu jól

skrifað 21. des 2015
byrjar 21. des 2015
 

Þann 18.desember síðastliðinn komu starfsmenn Stálsmiðjunnar-Framtaks á Vesturhrauni saman og héldu litlu jól. Fengum við mjög góðan hátíðarmat frá Matborðinu og að því loknu gómsæta súkkulaðiköku í boði Vodafone. Þegar allir voru saddir og sáttir voru starfsmenn leystir út með jólagjöfum.

Ljósmyndir Jón Hansson

Litlu jólLitlu jólLitlu jólLitlu jólLitlu jólLitlu jólLitlu jólLitlu jólLitlu jólLitlu jólLitlu jólLitlu jólLitlu jól