Laxfoss í slipp
skrifað 19. mar 2015
MS. Laxfoss var tekin upp í Reykjavíkurslipp þar sem skipið varð fyrir töluverðu tjóni við bryggju á Grundartanga í óveðrinu laugardaginn 14. mars, þarf að skipta út rekkverki og þó nokkuð af byrðingi skipsins.
Laxfoss er smíðaður í Scheepsw.NL 1995 og er því 20. ára gamalt, lengdin er 82 metrar og 11 metrar á breidd og vegur 1682 tonn.
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
(Myndir teknar á NOKIA LUMIA farsíma)
Fleiri fréttir
-
06. apr 2016"Fræðslustjóri að láni"
-
23. feb 2016Fréttir frá trésmíðaverkstæðinu
-
23. feb 2016Uppsetning á Brúkrana hjá Norðurál
-
22. des 2015SKF námskeið
-
21. des 2015Litlu jól
-
14. júl 2015Námskeið
-
11. mar 2015Viðgerð á tannhjóli úr Togspili togara
-
30. jan 2015Línufræs
-
02. jan 2015Innréttingarsmíði