Innréttingarsmíði

skrifað 02. jan 2015

Lagarfoss 3 Trésmiðja Stálsmiðjunnar-Framtaks hefur verið að smíða innréttingar fyrir nýtt skip Eimskipafélagsins Lagarfoss.

Innréttinasmíði er þokkalega stór partur af starfsemi Trésmiðjunnar ásamt almennri trésmíði, einning sérsmíði fyrir húsafriðunarnefnd þegar unnið er að uppgerð gamalla húsa og sem eru í endursmíði er falla undir 75 ára regluna, þá er gerð krafa um smíði á gluggum og hurðum samkvæmt gömlum aðferðum og valið er rétt efni og viðhaft rétt handbragð.

Ljósmyndir Hjörtur Helgasson