Hreinsivirki í ÍSAL á lokastigi
skrifað 25. maí 2014
Nú er svo komið að uppsetning á Hreinsivirki fyrir RioTintio Alcan er komið á lokastig er varðar uppsetningu á búnaði. Magntölur í stálvirki er 2,900 tonn og var uppsetningu lokið 23. mars og fór þá fram vélbúnaðar úttekt, hafist var handa við aukaverk og breytingar.
Þann 28. maí hófust formlegar prófanir á rafkerfi og vélbúnaði og ísetning á filterum í hreinsikerfið.
![]() | ||||||||||||||||||||||
Ljósmyndir Frímann Grímsson
Fleiri fréttir
-
02. jan 2015Innréttingarsmíði
-
16. des 2014Aðalvélarhífing Otto N.
-
11. des 2014Aðalvélarupptekt
-
11. des 2014Grænland
-
02. nóv 2014Hreinsivirki gangsett.
-
22. okt 2014Afglóðun á Stýrisstamma
-
16. okt 2014Hljóðgildra í Reykháf
-
03. okt 2014Sveinspróf í Vélvirkjun
-
26. sep 2014Námskeið
-
11. sep 2014Forsetinn vígði nýjan ræðustól