Forsetinn vígði nýjan ræðustól

skrifað 11. sep 2014

Ræðustóll Alþingis Nýjum ræðustól hefur verið komið fyrir í þingsal okkar íslendinga sem er sennilega ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að aðgengi fatlaða hefur verið bætt á alþingi og hitt að stóllin var smíðaður á Trésmíðaverkstæði Stálsmiðjunnar-Framtaks, ég læt hér fylgja krækjur á fréttir frá hinum ýmsum vefmiðlum sem fjalla um þennan atburð. Ljósmyndin er tekin af skrifstofu Alþingis.

Vefur Alþingis

Vefur Viðskiptablaðsins

Vefur Morgunblaðsins

Myndband af vef Alþingis