CJC Síuafhending

skrifað 06. apr 2013

CJC Sía Framtak Blossi afhendir í dag CJC síuskilju af gerðinni PTU3 27/108 MZ-E2PW (16-4,BLAT) eins og sést hér á myndinni

Síuskiljan er ætluð til hreinsunar á smurolíu á hverfli í orkuveri.

Eins og aðrar síuskiljur frá CJC fjarlægir hún vatn úr olíunni um leið og hún hreinsar burt óhreinindi allt að 0,8µ

Þetta er 16. sían af þessari útfærslu sem fer í notkun hér og bætist í hóp rúmlega 300 síukerfa frá CJC af ýmsum útfærslum sem hreinsa í dag olíur af ýmsum tegundum vökva, eldsneytis og smurolíukerfa á Íslandi í dag.