Búðarhálsvirkjun

skrifað 17. mar 2013

218 Stálsmiðjan Framtak hefur verið með nokkura menn í vinnu fyrir "Voith" uppi við Búðarhálsvirkjun við undirbúning á lögnum að túrbínunni og öðrum lögnum er falla að vélbúnaðinum, á föstudaginn var fyrsti hlutinn hífður niður á undirstöðu sína til mælingar, hér má lesa tæknirit um túrbínuna sem er af Kaplan gerð frá Voith.

Kaplan