Gufuhverfill Nesjavellir

skrifað 26. sep 2012

Allt þetta var hreinsað og gert klárt fyrir Wencon.
Útsogsgöng frá ásþétti Vél 1 Nesjavöllum að tærast upp og stíflast, gert var við tæringuna með Wencon efnum, nánari lýsingu á viðgerðinni má finna í myndaseríu.